Taupokar úr sterku polyester fyrir óhreinan þvott. Pokinn er með lykkjulokun sem bæði heldur tauinu á sínum stað og auðveldar burð. Pokana má fá í ýmsum litum sem auðvelda flokkunun og á grindum með litamerktum lokum.
Stærð: 65x75cm
Efni: Polyester – hálfvatnsþétt
Litir: Hvítur
* Aðra liti er hægt að sérpanta.