Galifera rúmfötin eru ofin úr lífrænni bómull. Fjölmargir eru farnir að velja lífrænt lín á hótelherbergið og sýna þannig samfélagslega ábyrgð í verki. Ekki skemmir fyrir að rúmfötin eru einstaklega mjúk og endast vel.
Stærð: 140×210, koddaver 50x70cm
Efni: 100% lífræn bómull
Þéttleiki: 145 g/m²
Þráðafjöldi: 250
Litur: Hvítur
Þvottur: 95°