Vantsþéttu lökin okkar eru úr 100% bómull og eru einstaklega mjúk og þægileg. Þau hlífa dýnunni fyrir hverskyns óhreinindum og raka. 45cm sökkull er á lökunum sem tryggir að þau sitji föst á dýnunni.
Efni: 100% bómull
Stærð: 90×200, 160×200 og 180×200. Aðrar stærðir má sérpanta.
Litur: Hvítt
Þvottur: 60°