Home / Stofnanavörur

Stofnanavörur

Edda heildverslun hefur í marga áratugi þjónustað stofnanir innan heilbrigðisgeirans með vefnaðarvörur, starfsmannafatnað fyrir sjúkrahús, fullorðinssmekki, setur í hjólastóla og ýmislegt fleira sem heilsu- og heilbrigðisþjónustan þarfnast.

  • Smekkir fyrir fullorðna
    Smekkir fyrir fullorðna
  • Snúningslök
    Snúningslök
  • Taupokar
  • Setur í hjólastóla
  • Hlífðardýnur
  • Lakaefni og frotté á ströngum
  • Undirlök