Home / Sængur og koddar

Sængur og koddar

Það er fátt sem jafnast á við að skríða undir dúnmjúka sæng að kvöldi dags og láta þreytu dagsins líða úr líkamanum. Við eigum yndislegar sængur sem henta afar vel hvort sem er inn á hótelherbergið eða heimilið. Polytrefja sængurnar okkar og koddarnir eru endingargóð og þola háan þvottahita. Eigum einnig sængur og kodda sem fyllt eru með dún og fiðri fyrir þá sem vilja hafa rúmið sitt extra kósý.

  • Sængur
  • Koddar