Home / Hótelvörur

Hótelvörur

Vörur fyrir hótel og gistiheimili

Við sérhæfum okkur í hótellíni og leggjum metnað okkar í að finna út hvað hentar hverjum og einum. Að mörgu er að huga þegar velja á vörur fyrir hótelherbergið. Mismunandi taugerðir henta mismunandi rekstri, eftir stærð, tækjakosti, meðhöndlun og fleiru.

Eddan hefur verið starfrækt í yfir 80 ár og mikil og góð þekking safnast saman innan fyrirtækisins á þeim tíma. Við veitum faglega og persónulega ráðgjöf, sanngjörn verð og góða þjónustu.

Helstu vöruflokkar: Rúmföt, lök, hlífðarlök, sængur, koddar, handklæði, sloppar og inniskór.

Annað: Starfsmannafatnaður og vinnuföt